05.11.2015
Þá mæta allir í sundskólanum í Glerárlaug og skemmta sér, kafa eftir gulli og gimsteinum, ræna og verða rændir.
31.10.2015
Hér eru úrslit frá haustmótið Óðins sem haldið var föstudaginn 30. október
22.10.2015
Æfingar falla niður hjá Úrvals og Framtíðar á föstudag og laugardag vegna fjarveru þjálfara.
kv, Ragga
21.10.2015
Lagt verður af stað á föstudaginn 23.10 kl 13 sunnan við íþróttahöllina. Lagt verður af stað heim eftir mótshluta á sunnudaginn.
14.10.2015
Verði endileg dugleg að skrá ykkur á vaktir.
16.10.2015
Hvað er sólarhringssund?
Sólarhringssund er ein af fjáröflunum félagsins þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð þeira sem taka þátt í að safna áheitum sem er breyting frá því áður. Upphæðin sem safnast mun því deilast á milli þeirra sem taka þátt í að ganga í hús og fyrirtæki.