Fréttir

VIÐ LEITUM AÐ SUNDÞJÁLFURUM!

Hefur þú áhuga á því að þjálfa sund?

Sundfélagið Óðinn býður upp á sundnámskeið fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar.

Sundfélagið Óðinn býður upp á sundnámskeið fyrir börn á aldrinum 5 ára og eldri í Glerárlaug í sumar.

Vorhátíð Óðins verður núna á miðvikudaginn 24. maí á lóð Brekkuskóla kl 18:00

Vorhátíð Óðins verður núna á miðvikudaginn 24. maí á lóð Brekkuskóla kl 18:00

Fréttapistill frá Breka um dvölina í Kanada í vetur

Fréttapistill frá Breka um dvölina í Kanada vetur

LIONSMÓT RÁNAR, VERÐUR HALDIÐ Á SIGLUFIRÐI 20 MAÍ NK.

Sundmót sem Lions hreyfingin á Dalvík styrkir verður laugardaginn 20. maí nk.

ÁLFASALA SÁÁ.

Fjáröflun fyrir Afreks- og Úrvals- og Krókódílahóp.

ÍM50 sl. helgi

14 Óðins sundmenn kepptu á Íslandsmeistarmót í 50m laug um liðna helgi

Viltu vera með okkur?

Páskafrí hjá Úrvals og Framtíðar. Æfingar hefjast strax eftir páska.

ÍM fréttir

Gærdagurinn var góður. Sundfélagið er með 16 manna hóp á ÍM og 3 á ÍF. Bryndís Rún, Nanna Björk og Birgir Viktor eru að keppa með hópnum. Mikið er um persónulegar bætingar hjá okkar hópi og Bryndís Rún komst á pall í báðum sínum greinum í gær: http://www.kaffid.is/bryndis-run-hansen-med-gull-og-silfur-islandsmeistaramotinu-sundi/ Svo má fylgjast með beinum úrslitum á: http://www.sundsamband.is/frettir/frett/2017/04/06/IM50-2017-Bein-urslit/