02.02.2018
Gullmót Óðins fyrir yngstu iðkendurna fer fram í Glerárlaug í dag, föstudaginn 2. febrúar.
11.01.2018
Uppskeruhátíð Óðins fór fram laugardaginn 6. janúar en þar var farið yfir árangur liðins árs og ýmsir sundmenn heiðraðir. Að lokum var svo tilkynnt um val á sundfólki Akureyrar 2017 sem eru þau Bryndís Rún og Snævar Atli.
02.01.2018
Gleðilegt nýtt sundár! Á morgun, miðvikudag 3. janúar, hefjast aftur æfingar hjá öllum hópum félagsins. Við viljum biðja alla þá sem ekki ætla að halda áfram að æfa sund á nýju ári að láta vita sem allra fyrst með því að senda tölvupóst á odinn@odinn.is.
Við viljum svo vekja athygli ykkar á því að næsta laugardag kl. 11 verður uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins haldin í sal Brekkuskóla. Uppskeruhátíð
13.12.2017
Sundfélagið verður með söludag á morgun, fimmtudaginn 14. desember kl. 17:45-18:30.
12.12.2017
Nú styttist óðum í jólafrí! Síðasta æfing hjá Sæhestum, Skjaldbökum, Gullfiskum, Höfrungum og Krossfiskum verður núna föstudaginn 15. desember.
08.12.2017
Til allrar lukku hefur veðurspáin þróast okkur í hag, en samkvæmt nýjustu spám á að vera -4°C á morgun.
07.12.2017
Veðurspáin lítur mun betur út í dag
06.12.2017
Samkvæmt nýjustu veðurspám stefnir í -13°C á laugardeginum. Það þýðir að ef fram heldur sem horfir þá mun ekkert verða af Desembermótinu þetta árið
02.12.2017
Laugardaginn 9. desember verður hið árlega desembermót Óðins haldið.
24.11.2017
Allar sundæfingar, hjá öllum hópum, falla niður í dag vegna veðurs og ófærðar.