Fréttir

Desembermótið verður haldið!

Til allrar lukku hefur veðurspáin þróast okkur í hag, en samkvæmt nýjustu spám á að vera -4°C á morgun.

Desembermót

Veðurspáin lítur mun betur út í dag

Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með veðurspá!

Samkvæmt nýjustu veðurspám stefnir í -13°C á laugardeginum. Það þýðir að ef fram heldur sem horfir þá mun ekkert verða af Desembermótinu þetta árið

Desembermót Óðins

Laugardaginn 9. desember verður hið árlega desembermót Óðins haldið.

Æfingar falla niður í dag!

Allar sundæfingar, hjá öllum hópum, falla niður í dag vegna veðurs og ófærðar.

ÍM 25

Næsta fimmtudag munu 14 keppendur úr afrekshópi leggja í hann til þess að keppa á ÍM 25, sem haldið er í Laugardalslaug að þessu sinni.

Lágmarkamót næsta fimmtudag

Sundfélagið Óðinn ætlar að bjóða upp á lágmarkamót fimmtudaginn 2. nóvember kl. 17. Mótið er opið öllum félögum en keppt verður í 25 metra laug í fjölbreyttum greinum.

Sjóræningjadagur fyrir sundskóla

Þá líður að Sjóræningjadeginum okkar en hann verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 3. nóvember í GLERÁRLAUG fyrir alla í sundskóla Óðins.

Extramót SH

Extramót SH verður haldið helgina 28.-29. október í Ásvallalaug. Frá Óðni fara sundmenn úr Afrekshópi og Úrvalshópi sem hafa náð tilskyldum lágmörkum.

Sólarhringssund 22.-23. september.

Hvað er sólarhringssund? Sólarhringssund er ein af fjáröflunum félagsins þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum.