17.01.2017
Uppskeruhátíð Óðins var haldin í sal Brekkuskóla laugardaginn 14. janúar.
11.01.2017
Haldið í Laugardalslaug 27.-29. janúar.
09.01.2017
Góðan dag,
Þá er komið að því að ganga frá greiðslu vegna æfingagjalda fyrir vorönn 2017.
Athugið að allir iðkendur Sundfélagsins verða að ganga frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum þessa síðu fyrir sunnudaginn 15. jan til að staðfesta þátttöku í starfinu og halda plássi í hóp.
06.01.2017
Uppskeruhátíðin verður laugardaginn 14 janúar í sal Brekkuskóla kl. 11
05.01.2017
Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 samþykkti íþróttaráð að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þáttökugjöldum barna og unglinga í bænum. Var ákveðið að hækka styrkinn úr 16.000 kr. í 20.000 kr. frá og með 1. janúar 2017. Styrkurinn gildir fyrir börn á aldrinum 6-17 ára. Frístundastyrkurinn hefur nú hækkað um 40% frá 2015.
30.12.2016
VIÐ LEITUM AÐ SUNDÞJÁLFARA!
Hefur þú áhuga á því að þjálfa sund?
19.12.2016
Allir hópar komnir í jólafrí, nema afrekshópurinn
13.12.2016
Við vorum að fá vörusendingu og ætlum því að vera með söludag fimmtudaginn 15.des kl. 17:30-18:00
10.12.2016
Bryndís Rún Hansen Óðni fór 100 metra flugsund á nýju Íslandsmeti 0:59,95 og lenti í 27. sæti í greininni.