28.05.2019
Búið að manna fararstjóravaktir - þannig að nú er að skoða veðurspá og byrja að pakka, en hverju þarf að pakka fyrir sundmót í útilaug og gistingu í skóla....
23.05.2019
Söludagur í dag fimmtudag 23. maí kl. 19:30-20:00 á skrifstofu félagsins á 2. hæð í íþróttahúsinu í Laugargötu. Þetta verður eini söludagurinn fyrir Akranesleikana!
21.05.2019
ATH: Vantar TVO fararstjóra í ferðina svo hægt verði að fara!
10.05.2019
Lionsmót Ránar á Dalvík seiknar um klukkutíma. Upphitun hefst kl. 10 og keppni kl. 11
30.04.2019
Lionsmót Ránar sem Lions hreyfingin á Dalvík styrkir verður haldið laugardaginn 11. maí nk. í Sundlauginni á Dalvík.
09.04.2019
Ein breytingartillaga á lögum Sundfélagsins hefur borist og er hún svohljóðandi:
30.03.2019
Aðalfundur Sundfélagsins Óðins fer fram 10. apríl á efri hæð Íþróttahallarinnar kl. 19:30
12.02.2019
Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring.
12.02.2019
Uppskeruhátíð Óðins fór fram 12. janúar en þar var farið yfir árangur liðins árs og ýmsir sundmenn heiðraðir. Að lokum var svo tilkynnt um val á sundfólki Akureyrar 2017 sem eru þau Elín Kata og Snævar Atli.
07.01.2019
Laugardaginn 12. janúar kl. 11 verður uppskeruhátíð Sundfélagsins Óðins haldin í sal Brekkuskóla.