05.09.2014
Axel Birkir Þórðarson, sundmaður Óðins, tekur þátt í Evrópuleikum Special Olympics sem fram fara í Belgíu dagana 13.-21. september nk. Axel mun njóta liðstyrks Dýrleifar Skjóldal (Dillu) í ferðinni.
01.09.2014
Æfingarnar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:30, svo eru æfingar bæði fyrir Garpa og Hákarla á föstudögum kl. 19:30 og laugardögum kl. 11:00.
01.06.2014
Mjög góður árangur náðist á Akranesleikunum nú um helgina. Úrslit mótsins má nálgast á tenglinum hér fyrir neðan.
12.06.2014
AMÍ 2014 verður haldið í Reykjanesbæ 13. -15. júní
28.05.2014
Jæja nú er komið að því. Vorhátíðin í Kjarnaskógi við Sólúrið.
13.05.2014
Keppt verður í Jaðarsbakkalaug á Akranesi sem er 25 metra laug með 5 brautum. Brottför verður á föstudag kl. 9 frá planinu sunnan Íþróttahallarinnar.
04.05.2014
Nú er komið að árlegum viðburði hjá okkur. Álfasalan byrjar formlega þriðjudaginn 6. maí og lýkur sölu laugardaginn 10. maí.