09.04.2014
Aðalfundur Óðins var haldin í gær.
09.04.2014
Vinsamlega takið tillit til þess þegar þið komið með börnin á æfingu.
07.04.2014
Þá er komið að Páskamótinu í Glerárlaug.
03.04.2014
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í 50 m laug. Haldið í Laugardalslaug.
Flogið og gist í Laugardalnum.
03.04.2014
Hópurinn á flug suður á fimmtudag 18:40 (mæting 30 mín fyrr) og svo norður á sunnudagskvöld kl 19:30 (mæting 30 mín fyrr)
28.03.2014
Aðalfundur Sundfélagsins verður haldin í sal Brekkuskóla þriðjudaginn 8. apríl kl 20.
20.03.2014
Ingi Þór Einarsson sundþjálfari, landsliðsþjálfari fatlaðra heldur fyrirlestur í Brekkuskóla kl 14:00 á laugardaginn 22.03 nk.
13.03.2014
Actavismót SH verður haldið 22./23. mars 2014 í Ásvallalaug, Hafnarfirði.
11.02.2014
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands auglýsir eftir tveimur þátttakendum, konu og karli