24.05.2011
Ákveðið hefur verið að fresta Vorhátíð Óðins, sem halda átti næstkomandi fimmtudag, 26. maí. Ástæðan er ótryggt veðurútlit. Væntanlega verður hátíðin haldin í næstu viku en ný dagsetning kemur innan tíðar. Fylgist því með hér á vefnum.
16.05.2011
Nú er álfasalan hafinn. Álfurinn kostar 1500kr.
Allar upplýsingar um álfasölun í síma 8226426
16.05.2011
Sundfólk Óðins rakaði inn verðlaunum á árlegu Lionsmóti Sundfélagsins Ránar á Dalvík um helgina. Mótið gekk vel fyrir sig í blíðuveðri.
13.05.2011
Nú er komið að árlegum viðburði hjá okkur. Álfasalann byrjar formlega á fimmtudeginum 19 maí en oft höfum við byrjað seinnipart á miðvikudegi og lokið sölu milli sex og sjö á laugardegi.
10.05.2011
Sunnudaginn 8. maí tóku 17 krakkar frá Óðni þátt í hinu árlega Asparmóti sem haldið var í Laugardalnum.
10.05.2011
Bolasamkeppni foreldraráðs Óðins.
09.05.2011
IMOC, Opna Íslandsmeistaramótið í Garpasundi, var haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði um helgina. Gunni og Karen voru fulltrúar Óðins á mótinu og lágu ekki á liði sínu frekar en vanalega.
08.05.2011
Ekki var nú fallegt um að litast á Glerárdal þegar vaskur hópur frá Óðni mætti þar í gærmorgun. Svæðið meira og minna undirlagt af sprpi sem fokið hafði frá haugunum í vetur og var nú komið í ljós eftir að snjóa leysti. Þetta átti þó aldeilis eftir að breytast.
08.05.2011
Okkur bíðst að selja K-lykilinn í samstarfi við kiwnisfélöginn.
02.05.2011
Í maí er mikið að gera í fjáröflunum, sólarhringssundið gekk vel og nú erum við að hugsa um Akranesleikana sem eru í byrjun júní ásamt því að byrja að safna fyrir æfingabúðum. Söfnun fyrir æfingarbúðum er hugsuð fyrir börn fædd 1999 og eldri.
Hér verður farið yfir það sem framundan er í fjáröflunum.