Fréttir

Ránarmótið á Dalvík laugardaginn 12 maí

Hugsað fyrir Úrvalshóp, Framtíðarhóp og Höfrungahóp.

Karen með 3 gull á IMOC

Opna Íslandsmeistaramótið í Garpasundi

Álfasalan 2012

Nú er komið að árlegum viðburði hjá okkur. Álfasalan byrjaði formlega mánudaginn 7. maí og lýkur sölu laugardaginn 12. maí. Sundmenn í öllum keppnishópum ganga í hús dagana 7.-9. maí en dagana 10.-12. maí sjá eldri sundmenn og foreldrar þeirra um að standa vaktir i verslunum.

Vegna IMOC í Vestmannaeyjum falla niður æfingar hjá Hákörlum.

Föstudag 4 maí og laugardag 5 maí.

1.maí

Sólarhringssund 27 - 28 apríl 2012

Við syntum 118 km. Frábær árangur!

Sólarhringssund 27 - 28 apríl 2012

Sólarhringssund er aðal fjáröflun félagsins ár hvert þar sem sundfólk í eldri hópum félagsins skiptist á um að synda boðsund í heilan sólarhring. Áður en að því kemur hafa krakkarnir safnað áheitum, bæði með því að ganga í hús og hjá fyrirtækjum. Allur ágóðinn rennur í ferðasjóð ásamt því að greiða kostnað við rekstur félagsins svo sem heimasíðu Óðins og fleira.

Nú er komið að næstu pöntun á Óðinsgöllum.

Gallann þarf að panta sérstaklega fyrir hvern og einn og kemur hann merktur með nafni.Skilafrestur pantana í næstu sendingu er 29. apríl. Gallinn er rennd hettupeysa og síðar buxur með rauðri rönd. Einkennisbúningur okkar í öllum keppnisferðum

Þriðji dagur á IM 50

Góður árangur hjá Óðinskrökkum!!

Birgir Viktor með Íslandsmeistaratitil