Fréttir

2. hluti ÍM50 undanrásir

Fréttir frá Röggu.

hákarlaæfing fellur niður í kvöld af óviðráðanlegum orsökum. Kv, Gunni.

Fyrsti mótshluti á ÍM50 og eitt Akureyrarmet fallið.

Allt gengur vel.

Íslandsmót Sundsambands Íslands í 50 m laug. Haldið í Laugardagslauginni.

Ferðatilhögun ofl

Hákarlaæfingar þessa vikuna (10,11 og 13 apríl)

Æfingar hjá Hákörlum þessa vikuna (10., 11. og 13.) verða með venjubundnum hætti. Engin æfing verður laugardaginn 14. apríl. Kveðjur Karen

ÍM 50 ÍF

Þá er íslandsmeistaramóti fatlaðra í 50 m laug lokið.

Nóa Siriusmót Óðins

Verður haldið í Akureyrarlaug og Glerárlaug. Sjá tímaplan fyrir Glerárlaug. Iðkendur í Akureyrarlaug keppa á sínum æfingatíma.

Aðalfundur Óðins

Við minnum á aðalfund Óðins sem haldinn verður þriðjudagskvöldið 27. mars kl 20 í sal Brekkuskóla

Vormót Ármanns, ferðatilhögun ofl.

Vormót Ármanns í mars 2012, verður haldið í 25m laug og keppni verður í samræmi við reglur Fina/ SSÍ /IPC.

Nýtt íslandsmet hjá Bryndísi Rún

Sundkonan Bryndís Rún Hansen setti í dag nýtt Íslandsmet í 50 metra flugsundi þegar hún synti á 27,41 sekúndu á móti í Amsterdam. Hún bætti sitt gamla met um 24/100 úr sekúndu.