12.01.2012
Árleg uppskeruhátíð Óðins var haldin í kvöld. Þar var farið yfir árangur síðasta árs, viðurkenningar veittar og sundmaður Akureyrar útnefndur. Þar varð hlutskörpust Bryndís Rún Hansen og er hún, líkt og fyrri ár, vel að titlinum komin eftir frábæran árangur.
12.01.2012
Sundæfingar hjá afrekshóp er kl.14.30 og jóga kl.17:00-18:00 í innilaug.
09.01.2012
Uppskeruhátíð Óðins 12. janúar
05.01.2012
Vert er að minna á að æfingar sundskólans eftir jólafrí eru hafnar samkvæmt tímatöflu, bæði í Glerárlaug og Akureyrarlaug.
29.12.2011
Æfingar á morgun verða kl.11:00 þrek og sund kl.12:00
29.12.2011
Óðinn var meðal félaga sem í gær fengu styrk frá Samherja, fjórða árið í röð. Jafnframt fékk Bryndís Rún Hansen sérstakan heiðursstyrk. Samtals var 75 milljónum króna úthlutað til ýmissa samfélagsverkefna á Akureyri og nágrenni.
27.12.2011
Mæting kl.14:00. Ath, beint í sund það verður ekki þrek í dag.
23.12.2011
Þetta árið syntu ekki margir 1500 metra árlegt Þorláksmessusund á Akureyri, en þeir sem syntu gerðu það með glæsibrag.
20.12.2011
Framtíðarhópur er kominn í jólafrí til 3. jan 2012
kv
Þjálfari