Fréttir

Sprengimót Óðins

Sprengimót Óðins verður haldið 15.-16. september næstkomandi í Sundlaug Akureyrar. Mótið er sprettsundsmót og opið fyrir öll félög á landinu.

Æfingar hjá sundskólanum og Höfrungum hefjast í næstu viku

Því miður þá hefur póstþjónninn okkar legið niðri síðan á fimmtudag þannig að við höfum ekki getað sent út fyrirhugaðan kynningarpóst um starfið til foreldra yngstu hópanna. En við minnum á að æfingar hjá sundskólanum og Höfrungum í báðum laugum hefjast á mánudag í næstu viku.

Vetrarstarfið að hefjast!

Æfingar hjá krókódílum, framtíðarhópi, úrvalshópi og afrekshópi er nú farnar af stað.. Æfingatímar hópanna haldast nánast óbreyttir frá seinasta vetri en nú má nálgast upfærðar æfingatöflur hér á heimasíðu okkar.

VIÐ LEITUM AÐ SUNDÞJÁLFARA!

Sundfélagið Óðinn leitar að faglegum og öflugum einstaklingi til að taka að sér að þjálfa eldri iðkendur með skilgreinda fötlun. Starfið felst í almennri þjálfun í sundi og að fylgja sundmönnum eftir á mót.

Sumarfrí!

Við hjá Sundfélaginu Óðni erum komin í sumarfrí.

Úrslitasíða AMÍ 2018

Hér er tengill á bein úrslit á AMÍ 2018 og bein útsending

AMÍ 2018

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2018 (AMÍ) verður haldið á Akureyri dagana 22.-24. júní.

Vorhátíð Óðins

Vorhátíð Óðins verður fimmtudaginn 24. maí kl. 18 á Brekkuskólalóðinni.

Aðalfundur 14. maí

Aðalfundur Sundfélagsins Óðins fer fram mánudaginn 14. maí kl. 19:30 í teríunni í Íþróttahöllinni.

Gullmót KR - upplýsingar

Nú styttist óðum í mót og hér koma nokkrar hagnýtar upplýsingar.