Fréttir

Sundæfingar föstudaginn 13.jan

Sundæfingar hjá afrekshóp er kl.14.30 og jóga kl.17:00-18:00 í innilaug.

Uppskeruhátíð Óðins

Uppskeruhátíð Óðins 12. janúar

Æfingar sundskólans hafnar

Vert er að minna á að æfingar sundskólans eftir jólafrí eru hafnar samkvæmt tímatöflu, bæði í Glerárlaug og Akureyrarlaug.

Minnum á skil úr dósasöfnuninni í dag 2 jan

Skil í dag 2. jan

Æfingar hjá Afrekshóp 30.des.

Æfingar á morgun verða kl.11:00 þrek og sund kl.12:00

Samherji styrkir íþrótta- og æskulýðsstarf

Óðinn var meðal félaga sem í gær fengu styrk frá Samherja, fjórða árið í röð. Jafnframt fékk Bryndís Rún Hansen sérstakan heiðursstyrk. Samtals var 75 milljónum króna úthlutað til ýmissa samfélagsverkefna á Akureyri og nágrenni.

Æfing afrekshóps í dag

Mæting kl.14:00. Ath, beint í sund það verður ekki þrek í dag.

Þorláksmessusund Garpa á Akureyri

Þetta árið syntu ekki margir 1500 metra árlegt Þorláksmessusund á Akureyri, en þeir sem syntu gerðu það með glæsibrag.

Framtíðarhópur kominn í jólafrí

Framtíðarhópur er kominn í jólafrí til 3. jan 2012 kv Þjálfari

Jólasundæfingar hjá Afreks- og Úrvalshóp

Æfingaplan er eftirfarandi: