Fréttir

Ragga ráðin yfirþjálfari hjá einu stærsta sundfélagi í Svíðþjóð

Ragnheiður tekur formlega við starfi yfirþjálfara hjá einu stærsta sundfélagi Svíðþjóðar

NÝR YFIRÞJÁLFARI SUNDFÉLAGSINS ÓÐINS

Ingi Þór Ágústsson næsti yfirþjálfari sundfélagsins Óðins.

AMÍ - Átt þú eftir að borga mótsgjald?

Mikilvægt að allir gangi frá greiðslu mótsgjalda vegna AMÍ sem fyrst!

Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2019 (AMÍ) í Reykjanesbæ 21. - 23. júní

Öll börn sem hafa náð AMÍ lágmörkum gefst kostur á að fara á AMÍ. Foreldrar hafa fengið tölvupóst varðandi skipulag mótsins ofl. og er er mikilvægt að láta vita sem fyrst hvort barnið ætli með á mótið sem og hvort það nýti rútu og gistingu í skólanum. Sendið tölvupóst á yfirthjalfari@odinn.is og gjaldkeri@odinn.is og tilkynnið þátttöku barnsins í allra síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag.

Akranesleikar Sundfélags Akraness 31. maí - 2. júní

Búið að manna fararstjóravaktir - þannig að nú er að skoða veðurspá og byrja að pakka, en hverju þarf að pakka fyrir sundmót í útilaug og gistingu í skóla....

ATH: Söludagur á Óðins fatnaði fyrir Akranesleikana í dag 23. maí milli kl. 19:30-20:00

Söludagur í dag fimmtudag 23. maí kl. 19:30-20:00 á skrifstofu félagsins á 2. hæð í íþróttahúsinu í Laugargötu. Þetta verður eini söludagurinn fyrir Akranesleikana!

Akranesleikar Sundfélags Akraness 31. maí - 2. júní

ATH: Vantar TVO fararstjóra í ferðina svo hægt verði að fara!

ATH: LIONSMÓT RÁNAR Á DALVÍK SEINKAR UM KLUKKUTÍMA. Upphitun hefst kl. 10:00 og keppni kl. 11:00

Lionsmót Ránar á Dalvík seiknar um klukkutíma. Upphitun hefst kl. 10 og keppni kl. 11

Lionsmót Ránar laugardaginn 11. maí á Dalvík.

Lionsmót Ránar sem Lions hreyfingin á Dalvík styrkir verður haldið laugardaginn 11. maí nk. í Sundlauginni á Dalvík.

Breytingartillaga á lögum félagsins

Ein breytingartillaga á lögum Sundfélagsins hefur borist og er hún svohljóðandi: