Fréttir

Óðinskeppendur á Stórmóti SH

Um helgina taka nokkrir sundmenn frá Óðni þátt í Stórmóti SH í Hafnarfirði. Mótið er liður í undirbúningi þeirra fyrir ÍM-25 í næsta mánuði.

Komið að næstu pöntun á Óðinsgöllum

Nú er komið að næstu pöntun á Óðinsgöllum. Gallann þarf að panta sérstaklega fyrir hvern og einn og kemur hann merktur með nafni. Skilafrestur pantana í næstu sendingu er 2. nóvember.

Vilhelm á Norðulandamót fatlaðra í sundi

Vilhelm Hafþórsson félagi okkar í Óðni er á leiðinni á Norðurlandamót fatlaðra í sundi. Mótið fer fram í Oulu í Finnlandi dagana 22. til 23. október 2011.

Myndir frá Tyr-móti

Myndir sem Eva Dögg tók á Tyr-mótinu um daginn eru nú komnar inn á myndasíðuna.

Árangurinn á TYR-móti lofar góðu

Óðinskrakkar gerðu góða ferð á TYR-mót Ægis sem haldið var í Laugardalslauginni. Mótið var liður í undirbúningi fyrir Íslandsmótið í 25 m laug í nóvember og voru nokkrir að ná sínum fyrstu lágmörkum þangað inn.

Engin morgunæfing á mánudagsmorgunn.

Morgunæfing fellur niður mánudaginn 3. okt. Kveðja frá yfirþjálfaranum.

Úrslit frá Tyrmóti Ægis

Hér er tengill á bein úrslit frá Ægismótinu.

Engin laugardagsæfing 1. okt hjá Úrvalshóp

Þar sem allmargir úr hópnum eru á Ægismóti í Rvík, fellur æfingin niður. kv Ragga

Tyr mót Ægis 30 sept-2 okt.

Ferðatilhögun ofl.

Myndir frá Sprengimótinu

Nú eru komnar inn á vefinn myndir frá Sprengimótinu um síðustu helgi.