18.10.2011
Vilhelm Hafþórsson félagi okkar í Óðni er á leiðinni á Norðurlandamót fatlaðra í sundi. Mótið fer fram í Oulu í Finnlandi dagana 22. til 23. október 2011.
14.10.2011
Myndir sem Eva Dögg tók á Tyr-mótinu um daginn eru nú komnar inn á myndasíðuna.
02.10.2011
Óðinskrakkar gerðu góða ferð á TYR-mót Ægis sem haldið var í Laugardalslauginni. Mótið var liður í undirbúningi fyrir Íslandsmótið í 25 m laug í nóvember og voru nokkrir að ná sínum fyrstu lágmörkum þangað inn.
02.10.2011
Morgunæfing fellur niður mánudaginn 3. okt.
Kveðja frá yfirþjálfaranum.
30.09.2011
Hér er tengill á bein úrslit frá Ægismótinu.
30.09.2011
Þar sem allmargir úr hópnum eru á Ægismóti í Rvík, fellur æfingin niður.
kv
Ragga
25.09.2011
Nú eru komnar inn á vefinn myndir frá Sprengimótinu um síðustu helgi.
20.09.2011
Árlegt sundmót á Dalvík. Hugsað fyrir Úrvalshóp, framtíðarhóp, höfrungahóp.
19.09.2011
Sprengimót Óðins var haldið í Sundlaug Akureyrar um helgina og gekk vel í sannkölluðu blíðuveðri. Keppendur voru um 75 talsins frá 3 félögum. Flestir voru frá Óðni og Akranesi auk keppenda frá UMSB. Við vorum einstaklega ánægð með gestina okkar en þó verður að segja að það voru okkur í Óðni veruleg vonbrigði að ekki skyldu fleiri félög heiðra okkur með nærveru sinni á þessari fallegu helgi.